Hópur af fremstu og þekktustu pródúserum og plötusnúðum Rússlands sameina hér krafta sína í þessu frábæra lagi sem nefnist Chemistry (Turn The Flame Higher) en lagið ætti eflaust að geta fengið marga til þess að dansa.