Þremenningarnir í hljómsveitinni Fun. með hinn þrítuga Nate Ruess í broddi fylkingar eru hér mættir með glænýtt myndband við lagið Carry On, en í myndbandinu leika þeir lausum hala um New York borg og skemmta sér og öðrum konunglega.