Jónas Sigurðsson - FortíðarþráPlatan Þar Sem Himin Ber Við Haf hefur heldur betur slegið í gegn frá því að hún kom út í lok síðasta árs, en á henni flytur tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson ellefu frábær lög við dynjandi undirleik Lúðrasveit Þorlákshafnar.

Nýjasta smáskífan af þessari frábæru plötu nefnist Fortíðarþrá og fjallar þetta magnaða lag um það sem var eða jafnvel gat aldrei verið.