Mariah Carey - #Beautiful ásamt MiguelÞað vantar ekki mikið upp á fegurðina hjá hinni 43 ára gömlu söngkonu Mariah Carey en hún kemur til með að gefa út sína fjórtándu plötu síðar á þessu ári, en lítið hefur heyrst frá þessarri frábæru söngkonu upp á síðkastið.

Fyrsta smáskífan sem kemur út á plötunni nefnist #Beautiful og er það pródúserinn og söngvarinn Miguel sem er með henni í laginu.