Stooshe - SlipStúlknahópurinn Stooshe kemur frá London og samanstendur hann af þeim Courtney Rumbold, Karis Anderson og Alexandra Buggs en þær hafa starfað saman í um þrjú ár.

Lagið Slip er önnur smáskífan af væntanlegri plötu þeirra sem hefur en ekki hlotið nafn, en útgáfu hennar var seinkað sökum þess að stelpurnar voru ekki nógu ánægðar með hana og búist er við því að platan komi út á næstunni.