Lady Gaga - BurqaÞað hefur lítið heyrst frá Lady Gaga síðan í árslok 2011, en hún kemur til með að senda frá sér sína fjórðu plötu, Artpop í nóvember næstkomandi.

Lagið Burqa er fyrsta lagið sem heyrst hefur af plötunni, en talið er að því hafi veirð lekið á netið, og vilja einhverjir meina að Gaga hafi gert það sjálf.