exampleHinn 31 árs Elliot Gleave, betur þekktur sem Example ætti flestum raftónlistaraðdáendum að vera kunnugur.
Example hefur slegið í gegn undanfarin ár með lögum á borð við Daydreamer, We’ll Be Coming Back og svo lengi mætti telja.

Nýjasti singullinn hans heitir All the Wrong Places, þú getur hlustað á lagið hér fyrir neðan.