The Saturdays - Disco LoveThe Saturdays er bresk hljómsveit sem skipa þær Frankie, Mollie, Unu, Vanessu og Rochelle.

Hljómsveitin var stofnuð árið 2007 eftir
að hafa haldið áheyrnarprufur fyrir hljómsveitina.
Var svo skrifaður undir plötusamningur við Polydor Records.
Þær hafa gert það gott undanfarin ár með lögum á borð við Up og Missing You svo lengi mætti telja.

Strákarnir í StopWaitGo sem eru vel kunnugir hér á landi eru heldur betur að koma
sterkir inná sviðsljósið erlendis – en þeir gerðu einmitt þetta lag og pródúseruðu það.
Strákarnir hafa verið úti í bretlandi í nokkurn tíma að vinna og er þetta fyrsta „major release“ að sögn Ásgeirs.