Georg

Hinn 19 ára piltur, Georg Kulp gaf nýverið út sinn fyrsta singul af tilkomandi plötu sem ber nafnið Upphafið.

Georg byrjaði ungur að spila á hljóðfæri og hefur síðan þá lært á fjölmörg hljóðfæri og er virkur í að taka upp lög sem hann býr til og tók hann upp þetta lag með hjálp Vigni Snæs sem flestir ættu að kannast við.

Ótrúlega flott lag hér á ferðinni, hlökkum til að heyra meira frá þessum listamanni.