Sam Smith, Nile Rodgers, Disclosure og Jimmy Napes - TogetherBræðurnir í Disclosure hafa tekið höndum saman við gítarsnillinginn Nile Rodgers og sent frá sér nýtt lag sem nefnist Together.

Það kom enginn annar til greina en Sam Smith til að syngja lagið og var það Jimmy Napes sem sá um eftirvinnslu.

Disclosure,Sam Smith og Nile Rogers eiga það sameiginlegt að eiga einhver af vinsælustu lögum ársins, You & Me, Lalala og Get Lucky.