GavielÁrsæll Gabríel & Jakob Möller, betur þekktir sem Gaivel Armen & Jacob M hafa heldur betur komið sterkir inná sviðsljósið undanfarið bæði hérlendis sem og erlendis. Nýverið lönduðu þeir plötusamning við erlent útgáfufyrirtæki, Appointed Records og má með sanni segja að þeir geri það gott í náinni framtíð.

Nýlega gáfu þeir út lag sem nefninst Anonymous og sló Appointed Records til hljóðblöndunarkeppni(Remix Competition) og voru margir listamenn sem tóku þátt, einn af þeim er Savlie sem lenti í öðru sæti. Ákvöðu þeir að skella í eitt lag sem sem ber nafnið Icobia. Þú getur hlustað og niðurhaldað Icobia frítt hér fyrir neðan.