Screen Shot 2014-02-04 at 11.32.23Hollenski pródúserinn og plötusnúðurinn Nick van de Wall eða Afrojack er einn af stærstu plötusnúðum í heimi, en lenti hann í níunda sæti yfir 100 vinsælustu plötusnúða í heimi samkvæmt DJ Magazine og hafa lög hans hoppað uppá topplista stærstu útvarpstöðva heims sem og glamrað á skemmtistöðum.

Gaf kappinn nýverið út lag með Wrabel, en hann hefur unnið með stórum listamönnum á borð við Adam Lambert og Prince Royce en bættist svo Afrojack við þennan lista þegar þeir gáfu út, einmitt þetta lag sem ber nafnið Ten Feet Tall.