Friðrik Dór - Til Í Allt Tvö ásamt Steinda Jr. og Ágústi BentÞað muna eflaust flestir eftir laginu Til Í Allt sem þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Ásgeir Orri sendu frá sér, en það var eitt vinsælasta lagið hér á landi sumarið 2011.

Nú hafa þeir Friðrik og Steindi tekið sig til og gert part tvö af laginu í samstarfi við strákana í StopWaitGo og heitir það einfaldlega Alveg Sama (Til Í Allt Tvö) og fengu þeir að þessu sinni rapparann Ágúst Bent úr XXX Rottweiler Hundunum með sér í lagið sem er í heldur öðruvísi stíl en fyrri útgáfan af laginu en er engu að síður ansi gott.

Þú getur náð þér í lagið frítt með því að smella hérna.