rsz_screen_shot_2014-03-07_at_202945Hinn akureyski tónlistarmaður Hákon Guðni hefur heldur betur komið stekur inn á sviðsljósið síðustu mánuðina með laginu Let’s Go, en stendur það í Topp 20 lista hjá FM957 og er í spilun á flestu útvarpstöðvum landsins.

Hákon í samstarfi við Fannar Frey sem gerði einnig með honum Let’s Go gaf nýverið út lag sem ber nafnið Better Left Unsaid og er þriðja smáskífa Hákons.