Showtek og Justin Prime - Cannonball (Earthquake) ásamt Matthew KomaBræðurnir í Showtek og Justin Prime sendu frá sér lagið Cannonball í byrjun síðasta árs og naut það strax mikilla vinsælda í danstónlistarheiminum, en nú hafa þeir fengið til liðs við sig söngvarann Matthew Koma sem kemur frá Brooklyn í Bandaríkjunum og hafa þeir sett lagið í búning sem henta mun útvarpsstöðvum betur og heitir það Cannonball (Earthquake).