rsz_screen_shot_2014-03-10_at_200307Ari Auðunn er 16 ára rappari frá Grindavík og er annar helmingur rappdúóins Bjarnabófar. Ari gaf nýverið út lag með sönkonunni Birtu Birgis og ber nafnið Ljóðræn Martröð.

Jói Dagur hjá þriðju hæðinni sá um pródúseringu á laginu og Nikulás(Noke) sá um gerð myndbands.