Wisin - Adrenalina ásamt Jennifer Lopez og Ricky MartinJuan Luis Morera Luna eða Wisin eins og hann kallar sig úr dúóinu Wisin & Yandel varð að senda frá sér lag ásamt samlanda sínum frá Púertó Ríkó, Ricky Martin og söngkonunni Jennifer Lopez.

Lagið sem er uppfullt af sumri og sól nefnist Adrenalina, en það má finna á fyrstu sóló plötu Wisin, El Regreso del Sobreviviente sem kemur út í næstu viku.