Daníel Alvin, Aron Taktur, Goggi Kulp og Kristmundur Axel, sem er kannski þekktastur fyrir að hafa unnnið Söngkeppni Framhaldskólana með lagi sínu ,,Komdu til baka“ Strákir eru allir ungir og upprennandi tónlistamenn úr Grafarvogi og eiga allir bjarta framtíð framundan.
Áhugamál þeirra hafa verið tónlist frá unga aldri og hafa mikla trú á þeim sjálfum.
Shades & Swag er nýjasta lag þeirra stráka og gerir þér kleift til að syngja og dansa með, en þetta er eitt besta lag þeirra hingað til. Goggi Kulp samdi lagið og sá um producer-a það en Ásgeir Þór sá um upptökur og klippingu á myndbandinu.