Björgvin Hallgrímsson eða Dj Bjöggi eins og hann er kallaður er 21 árs vestmannaeyingur. Hann hefur verið að dj-ast í 3 ár en þó aðalega í eyjum, en seinasta árið hefur hann verið að spila víðsvegar um landið. Þetta er fyrsta lagið sem hann gefur frá sér, það er bootleg þar sem að hann setti saman Marry You með Bruno Mars og Third Party remixið af Militia með Denzal Park.

Íslenskt Og Efnilegt