Drummer Boy er nýjasta smáskífan af væntanlegri jólaplötu Justins, Under The Mistletoe sem kemur út á þriðjudaginn. Með Justin í þessu lagi er rapparinn góðkunni Busta Rhymes.