Nicki Minaj - Pills N PotionsÞriðja og jafnframt nýjasta plata söngkonunnar Nicki Minaj, The Pink Print er væntanleg síðar á þessu ári og er lagið Pills N Potions fyrsta smáskífan sem kemur út af plötunni og vill Nicki meina að lagið fjalli um einhvern sem hafi farið illa með hana, en hún elski viðkomandi ennþá samt sem áður.