Dirty South – With You ásamt FMLYBND
Það hefur ekki mikið heyrst í serbanum Dirty South upp á síðkastið en vinsældir hans hafa dvínað undanfarin ár, en nú er hinsvegar spurning hvort að það verði einhver breyting á því þar sem hann kemur til með að gefa út plötu í nóvember sem heitir líkt og lagið sem hér um ræðir, With You, en með því vildi hann sýna að hann gæti unnið með hinar ýmsu stefnur tónlistarinnar.