Hoodie Allen - Dumb For YouTónlistarmaðurinn og markaðsfræðingurinn Hoodie Allen hefur verið að semja lög og texta frá unga aldri, en hann fékk draumavinnuna sína hjá Google árið 2010 en ákvað að hætta þar og einbeita sér að fullu af tónlistinni og hefur nú skapað sér frægð og frama.

Fyrsta plata Hoodie, People Keep Talking kemur út í október næstkomandi en lagið Dumb For You er þriðja smáskífan af plötunni.