Milky Chance - Flashed Junk MindÞjóðverjarnir Clemens Rehbein og Philipp Dausch í dúóinu Milky Chance sem eiga eitt vinsælasta lagið á landinu um þessar mundir, Stolen Dance voru að senda frá sér nýtt lag en það má finna á fyrstu plötu þeirra, Sadnecessary sem kemur út í október næstkomandi.