12 00 - Sama Stelpa ft. Steinar Tólf Núll Núll12:00, skemmtinefnd Verzlunarskólans sló rækilega í gegn í sumar og kom víða fram og spilaði fyrir fjölda manns, nú er hinsvegar nýtt skólaár gengið í garð og hafa fyrri meðlimir kvatt nefndina og eru aðrir teknir við og hefur fyrsta lag nefndarinnar í ár, Sama Stelpa litið dagsins ljós, en nefndin fékk að þessu sinni söngvarann Steinar með sér i lagið, en hann gaf einmitt sjálfur út lag í vikunni sem nefnist Do It All Again.