Karmin - YesterdayÞað eru þau Amy Renee Heidemann og Nick Noonan sem skipa Bandaríska popp dúóið Karmin, en þau skríða ofar og ofar á vinsældarlistum eftir hvert lag sem þau gefa út og eru þau einna hvað þekktust fyrir lögin Brokenhearted og Acapella sem voru bæði gífurlega vinsæl.

Nýjasta lagið frá krökkunum nefnist Yesterday og má það finna á annari plötu þeirra sem nú er í vinnslu.