jasmineHin breska Jasmine Thompson er 14 ára stúlka frá Central London í Englandi en hún hefur vakið mikla athygli á YouTube með því að covera lög eftir misfræga listamenn. Hér tekur hún The Days með sænska plötusnúðnum Tim Bergling, betur þekktur sem Avicii en söng upprunnalega stórsöngvarinn Robbie Williams lagið. Ótrúleg rödd miðað við aldur – sjón er sögu ríkari!