Ne-Yo - Who’s Taking You HomeBandaríski söngvarinn Ne-Yo er einn af mörgum sem kemur til með að gefa út plötu á þessu ári en sjötta breiðskífan hans, Non-Fiction kemur út þann 27. janúar næstkomandi og er lagið Who’s Taking You Home það nýjasta sem við fáum að heyra af plötunni.