Blaz Roca - Warsaw Gettó Gaza ásamt Class BBlaz Roca, einn fremsti rappari landsins sendir frá sér nýtt lag sem er ádeila á það hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu þessar mundir en lagið sem nefnist Warsaw Gettó Gaza er það fyrsta af mörgum sem við fáum að heyra frá Blaz Roca á næstunni en hann stefnir að því að gefa út plötu á næsta ári.