BlazRoca - Fyrirliði ft. Helgi SæmundurÞað er ríkjandi þjóðarstolt í nýjasta laginu frá rapparanum Blaz Roca, sem nefnist Fyrirliði og er það Helgi Sæmundur sem er með honum í laginu.

Í myndbandinu við lagið sem unnið var af Eiði Birgissyni koma meðal annars fram knattspyrnukonan Margrét Lára, Gunnar Nelson og Pavel Ermolinskij sem öll eru fyrirliðar á sínu sviði.