Taio Cruz - Do What You LikeÞað eru komin rúm fjögur ár síðan að söngvarinn Taio Cruz sendi síðast frá sér plötu en hann er þekktastur fyrir lögin Dynamite, Break Your Hart og Hangover sem öll voru vinsæl á sínum tíma.

Fjórða plata Taio, #BLACK er væntanleg síðar á þessu ári og er Do What You Like það fyrsta sem við fáum að heyra af henni.