Taio Cruz með samkallaðan hittara sem á eflaust eftir að hljóma í víðtækjunum á næstunni. Með Taio Cruz er enginn annar en Flo Rida en hann gaf út nú á dögunum lagið Good Feeling sem hefur strax náð þó nokkrum vinsældum.