Flo Rida ft. Robin Thicke & Verdine White - I Don’t Like It, I Love ItÞað ættu flestir að kannast við Flo Rida en hress og sumarleg lög einkenna útgáfur hans og er fimmta platan hans, My House væntanleg þann 7. apríl næstkomandi en nýjasta lagið sem við fáum að heyra af henni nefnist I Don’t Like It, I Love It og eru það þeir Robin Thicke og bassaleikarinn Verdine White sem eru með Flo Rida í laginu.