Það hafa allir heyrt lagið Coming Home með Diddy – Dirty Money og Skylar Grey en nú hefur Skylar Grey sent frá sér annan hluta af laginu og sér að þessu sinni ein um flutninginn.