Flo Rida – Wild Ones ásamt Siu
Flo Rida og Sia með nýtt lag sem ber nafnið Wild Ones. Tweet
B.o.B. – Never Lost ásamt T.I. & Coldplay
Nýjasta frá er lagið Never Lost ásamt en lagið sjálft er upphaflega eftir Coldplay. Tweet
Stefán Marel – Ég vil fá mér kærustu (Acoustic Cover)
Stefán Marel er 17 ára strákur frá Akureyri sem hefur verið að syngja í þónokkurn tíma. Hann ákvað að...
Dev – Naked ásamt Enrique Iglesias
Söngkonan Dev með nýtt lag ásamt spánverjanum góðkunna Enrique Iglesias og heitir það Naked. Tweet
David Guetta & Usher vs Swedish House Mafia & Knife Party – Without Antidote (Dj Óli Geir Bootleg)
Það nýjasta frá meistara DJ Óla Geir er mashup af lögunum With Out You með David Guetta og Usher...
Alli Abstrakt – Nenni Ekki!
Alli Abstrakt er tvítugur rappari og pródúsent, hann var valinn til að taka þátt fyrir hönd Íslands í Norrænu...
Swedish House Mafia Vs Knife Party – Antidote (Söng útgáfan)
Eins og við greindum frá í byrjun október kom út nýtt lag með Swedish House Mafia ásamt Knife Party, en...
Birdman – Y.U. MAD ásamt Nicki Minaj og Lil Wayne
Birdman, Nicki Minaj og Lil Wayne sameina krafta sína í nýju lagi sem nefnist MAD. Tweet
Rihanna – We Found Love (DJ Newklear Mashup Extended Mix)
Það stoppar fátt DJ Newklear þessa dagana og er hann að búinn senda frá sér sitt annað mix á...
White Signal – Jólanótt
Myndband við nýtt jólalag frá hljómsveitinni White Signal sem heitir Jólanótt. Hljómsveitin sem skipar krökkum á aldrinum 14-16 ára...