Pitbull – Time Of Our Lives ásamt Ne-Yo
Rapparinn Pitbull heldur áfram að leyfa okkur að heyra það besta af áttundu plötunni sinni, Globalization sem kom út...
Ariana Grande – Santa Tell Me
Nú er kominn sá tími að styttast fer í jólin og hvert jólalagið fer að spretta upp á fætur...
Bastille – Torn Apart ásamt Grades
Breska rokk hljómsveitin Bastille sem er einna hvað þekktust fyrir lögin Pompeii og Of The Night kemur til með...
Avicii – The Nights
Sænski plötustnúðurinn og pródúserinn Avicii fer ekki langt til að sækja nöfn fyrir lögin sín en lagið hans The...
Ný útgáfa af Do They Know It’s Christmas? tileinkuð baráttunni gegn ebólu
Lagið Do They Know It’s Christmas? er án efa eitt af þekktustu jólalögum allra tíma en það var upphaflega...
Birgir Steinn Stefánsson – Ég Þarf Ekki Margt Um Jólin
Hér er á ferðinni eitt af lögunum af nýútkominni jólaplötu Stefáns Hilmarssonar Í Desember, en lagið Ég Þarf Ekki...
Stefán Hilmarsson – Aftur Hefur Tíminn Flogið
Popptenórinn Stefán Hilmarsson er einn af vinsælustu söngvörum sem Ísland hefur átt hefur sent frá sér sjöttu sólóplötuna og...
Mark Ronson – Uptown Funk ásamt Bruno Mars
Það kannast kannski ekki margir við nafnið Mark Ronson en hann er 39 ára gamall söngvari, plötusnúður og pródúser...
Broiler – Wild Eyes ásamt Ravvel
Norsku plötusnúðarnir og pródúserarnir í Broiler voru einir af þeim sem hituðu upp fyrir David Guetta þegar hann kom...
Jón Jónsson – Gefðu Allt Sem Þú Átt
Tónlistarmaðurinn, hagfræðingurinn og fótboltamaðurinn Jón Jónsson gaf það út á dögunum að hann væri að leggja loka hönd að...