Cher Lloyd – Dirty Love
Hvin tvítuga söngkona Cher Lloyd hlaut fyrst eftirtekt eftir að hafa lent í fjóðra sæti í X Factor keppninni...
Chris Brown – Loyal ásamt Lil Wayne og Tyga
Nýjasta lagið frá söngvaranum og dansaranum Chris Brown nefnist Loyal, en það má finna á sjöttu plötu kappans, X...
Sam Smith – Stay With Me
Þrátt fyrir að vera 21 árs gamall og hafa aðeins sent frá sér þrjú lög hefur Breski söngvarinn Sam...
David Guetta og Showtek – Bad ásamt Vassy
Plötusnúðurinn David Guetta sem sendi frá sér lagið Shot Me Down í janúar síðastliðnum vinnur nú að gerð sjöttu...
Fun. – Sight Of The Sun
Það hefur lítið heyrst í strákunum í indie popp hljómsveitinni Fun. síðan árið 2012 en það ár gáfu þeir...
Glóey gaf út lag í tilefni sambandsafmælis foreldra sinna – Ordinary Love
Glóey Þóra er 16 ára stelpa sem býr á Seltjarnarnesi en stundar nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún byrjaði...
Zedd – Find You ásamt Matthew Koma og Miriam Bryant
Plötusnúðurinn og pródúserinn Zedd skaust upp á stjörnuhimininn í byrjun síðasta árs þegar hann sendi frá sér lagið Clarity...
Calvin Harris – Summer
Pródúserinn og söngvarinn Calvin Harris hlaut Ivor Novello verðlaunin fyrir besta lagahöfund ársins í tengslum við plötuna 18 Months...
John Legend – Tonight (Best You Ever Had) ásamt Ludacris
Hjartaknúsarinn John Legend hefur verið að gera það gott undanfarið með laginu All of Me, en það má finna...
Pollapönk – No Prejudice – Framlag Íslands til Eurovision í ár!
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að það var hljómsveitin Pöllapönk sem sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár...