Justin Bieber – Be Alright
Be Alright nefnist nýjasta smáskífan af plötunni Believe sem ungstyrnið Justin Bieber sendi frá sér fyrr í mánuðinum. Lagið...
Don omar – Ella No Sigue Modas ásamt Juan Magan
Það ættu flestir að kannast við Púertó Ríkóska söngvarann Don omar en hann átti eitt vinsælasta lag síðasta sumars,...
Pitbull – Get It Started ásamt Shakira
Meistari Pitbull mættur með sjóðheitt myndband við lagið Get It Started ásamt söngkonunni og dansaranum Shakiru. Tweet
Hljómsveitin Mars – Stupid Things
Hljómsveitin Mars er nýtt og ferskt band sem spilar poppað rokk ásamt öllum helstu slögurum nútímans í bland við...
Maroon 5 – One More Night
Glænýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Overexposed sem strákarnir í hljómsveitinni Maroon 5 gáfu út í gær. Tweet
Hákon Guðni með sitt fyrsta frumsamda lag, “Let’s Go”
Hákon Guðni Hjartarson er sautján ára strákur sem býr á Akureyri, hann gengur í MA og æfir fótbolta af...
Þjóðhátíðarlagið 2012, „Þar Sem Hjartað Slær“
Þjóðhátíðarlagið í ár, Þar Sem Hjartað Slær var frumflutt í dag. Það eru Fjallabræður sem flytja lagið og fengu...
Owl City og Carly Rae Jepsen – Good Time
Adam Young í Owl City og söngkonan Carly Rae Jepsen sameina krafta sína í þessu frábæra lagi sem hefur...
French Montana – Pop That ásamt Rick Ross, Drake og Lil Wayne
Hinn 27 ára gamli rappari French Montana með glænýtt og þrusugott lag sem nefnist Pop That. Það eru þeir...
Ný hljómsveit skipuð ungum krökkum frá Akureyri
Lopabandið er ný hljómsveit skipuð átta eldhressum krökkum frá Akureyri en þau eru öll fædd árið 1996. Flest þeirra...