Færslur í flokknum Myndbönd - Page 23
Fergie – A Little Party Never Killed Nobody (All We Got) ásamt Q-Tip
Eins og við greindum frá í apríl, gaf söngkona hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas, Fergie út frábært lag ásamt...
Tiësto – Take Me ásamt Kyler England
Íslandsvinurinn Tijs Michiel betur þekktur undir listamannanafninu Tiësto hefur verið að gera það gott síðustu ár. Tiësto hefur átt lög...
Skálmöld – Gleipnir
Hér spila Íslensk náttúra og tónlist saman og mynda þessa frábæru útkomu, en lagið Gleipnir er má finna á...
John Legend – Made To Love
Hér er á ferðinni myndband við lagið Made To Love, en það má finna á plötunni Love in the Future...
Massad – Girl Next Door ásamt Jamie Curry
Hinn 19 ára tónlistarmaður Massad Barakat gaf út sína fyrstu plötu árið 2009 sem ber nafnið Long Story Short og hefur verið...
Example – All the Wrong Places
Hinn 31 árs Elliot Gleave, betur þekktur sem Example ætti flestum raftónlistaraðdáendum að vera kunnugur. Example hefur slegið í...
Unnur Eggerts – Við Stingum Af
Hina 21 árs Unni Eggertsdóttur ættu flestir að þekkja, ekki bara útaf stórglæsilegum söng – heldur einnig sem Sollu...
Blár Ópal – Láttu Reyna
Þeir landsþekktu drengir út Bláum Ópal voru nýverið að gefa út lag. Blár Ópal ættu að vera öllum kunnugir...
Rizzle Kicks – Lost Generation
Félagarnir Jordan Rizzle og Harley Sylvester kynntust fyrst árið 1996 þegar þeir voru 4 og 5 ára gamlir en...
Snappa Það – TVPhonic
Sumarið 2013 voru félagsmiðstöðvarnar á Akureyri með netsjónvarpsstöðina þar sem þættir voru settir inn vikulega. Krakkarnir völdu sér viðfangsefni...