Færslur í flokknum Myndbönd - Page 40
Ert þú á leiðinni frítt á Þjóðhátíð 2012? Siguvegari í Þjóðhátíðarleik Ný Tónlist
Fyrir um mánuði síðan fórum við með af stað glæsilegan Þjóðhátíðarleik þar sem þátttakendum gafst tækifæri á að vinna...
Bobby V – Mirror ásamt Lil Wayne
Það nýjasta frá Bobby Wilson eða Boby V eins og hann kallar sig, en bókstafurinn V í nafninu hans...
Childish Gambino – Fire Fly
Söngvarinn á bakvið lagið Heartbeat sem hefur verið með vinsælli lögum hér á landi undanfarna mánuði er mættur með...
Daniel Alvin – Með Þér
Splunkunýtt myndband við lagið Með Þér með hinum unga og efnilega rappara Daniel Alvin, en í laginu fjallar hann...
Aggro Santos – So Sexy
Hann heitir réttu nafni Yuri Santos og er 23 ára gamall rappari frá Brasilíu en hefur búið meirihluta æfi...
Fimm píanóleikarar, eitt píanó
Þetta er hreint ótrúlegt, fimm píanóleikarar sem spila á aðeins eitt píanó. Þeir kalla sig The Piano Guys og...
Nelly Furtado – Spirit Indestructible
Spirit Indestructible nefnist nýjasta lagið frá hinni 33 ára gömlu ofurskvísu Nelly Kim Furtado eða bara Nelly Furtado eins og...
No Doubt – Settle Down
No Doubt er Amerísk rokk og ska hljómsveit sem kemur frá Anaheim í Kaliforníu en hún hefur verið starfræk...
Micha Moor – Take Me To The Clouds Above ásamt Shena
Plötusnúðurinn, pródúserinn og Íslandsvinurinn Micha Moor, sem sló heldur betur í gegn hér á landi árið 2010 með laginu...
Ótrúleg feðgin sem eru að slá í gegn
Hér flytur Jorge ásamt sjö ára gamalli dóttur sinni, Alexu Narvaez hreint ótrúlegt cover af laginu I Won’t Give...