Færslur í flokknum Myndbönd - Page 41
Ne-Yo – Let Me Love You (Until You Learn To Love Yourself)
Let Me Love You syngur hinn 32 ára gamli Shaffer Chimere Smith Jr. eða Ne-Yo eins og hann kallar...
Lawson – Taking Over Me
Strákarnir í Lawson eru mættir til leiks með nýtt myndband við fimmtu smáskífuna sína en hún ber nafnið Taking...
Rome – Dedication
Ótrúlega fallegt myndband við lagið Dedication sem hinn 24 ára gamli söngvari, Roman René Ramírez eða Rome eins og...
Leo Rodriguez – Bará Bará Berê Berê
Leo Rodriguez er 23 ára gamall söngvari sem kemur frá bænum Descalvado í Brasilíu og er á hraðri uppleið....
Klara Sól með nýtt cover af Hey, Soul Sister
Hún býr í Stykkishólmi og er aðeins fjórtán ára gömul. Klara Sól Sigurðardóttir er afar efnileg söngkona sem hefur...
Tino Coury – Drink My Love Away
Tino Coury er 23 ára upprennandi söngvari sem kemur frá Pittsburgh í Pensilvaníu. Hann sló fyrst í gegn árið...
Train – 50 Ways To Say Goodbye
50 Ways To Say Goodbye nefnist nýjasta lagið frá hljómsveitinni Train en þeir hafa verið að gera ansi góða...
Jay Sean – Sex 101 ásamt Tyga
Kamaljit Singh Jhoot er breskur söngvari og lagahöfundur sem flestir ættu að kannast við undir nafninu Jay Sean. Hér...
Big Time Rush – Windows Down
Hljómsveitin Big Time Rush samanstendur af þeim Kendall Schmidt, James Maslow, Carlos Pena Jr. and Logan Henderson og hefur...
Bjarni Joð – Af Stað ásamt Camillu Rut
Bjarni Jóhannes er ungur og afar efnilegur rappari á mikilli uppleið. Hér er hann mættur til leiks með glænýtt...