Færslur í flokknum Myndbönd - Page 42
B.o.B – Both Of Us ásamt Taylor Swift
Ótrúlega flottur dúett hér á ferðinni frá hinum 23 ára gamla Bobby Ray Simmons eða eins og hann...
Michael Mind Project – Feeling So Blue ásamt Dante Thomas
Splunkunýtt lag frá þeim Jens Kindervater og Frank Bülles í Michael Mind Project, ásamt Dante Thomas, en þeir koma...
P!nk – Blow Me (One Last Kiss)
Nú geta aðdáendur söngkonunnar P!nk glaðst því hún var að gefa út splunkunýtt lag sem heitir Blow Me (One...
Sander Van Doorn – Nothing Inside ásamt Mayaeni
Nýútkomið myndband við lagið Nothing Inside frá plötusnúðinum og pródúsernum Sander Van Doorn en hann er einn sá virtasti...
David Guetta – I Can Only Imagine ásamt Chris Brown og Lil Wayne
Hér er á ferðinni splunkunýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Nothing But The Beat sem pródúserinn og plötusnúðurinn...
Timbaland – Hands Up In The Air ásamt Ne-Yo
Timbaland og Ne-Yo hafa sameinast í glænýju lagi sem nefnist Hands Up In The Air en það er titillag...
Luke Conard og Landon Austin – Superhero
Þeir eru fjallmyndarlegir og syngja hreint ótrúlega vel. Félagarnir Luke Conard og Landon Austin sendu frá sér á dögunum...
50 Cent – I Ain’t Gonna Lie ásamt Robbie Nova
Myndband við nýjustu smáskífuna af mixtapeinu The Lost Tape sem rapparinn góðkunni 50 Cent sendi frá sér á dögunum....
Bodybangers – Gimme More ásamt Victoriu Kern
Glænýtt lag frá strákunum í house grúbbunni Bodybangers sem nefnist Gimme More, en það er söngkonan Victoria Kern sem...
deadmau5 – The Veldt ásamt Chris James
The Veldt nefnist nýjasta lagið úr smiðjum Joel Thomas Zimmerman en hann er Kanadískur plötusnúður og pródúser sem gengur...