Færslur í flokknum Tónlist - Page 10
Mark Ronson – I Can’t Lose ásamt Keyone Starr
Maðurinn á bakvið lagið Uptown Funk sem komst á toppinn á nánast öllum vinsældarlistum í heiminum hefur nú sent...
Nicky Romero – Lighthouse
Nick Rotteveel van Gotum eða bara Nicky Romero eins og hann kallar sig er plötusnúður og pródúser sem kemur...
Rudimental – Rumour Mill ásamt Anne-Marie & Will Heard
Breska hljómsveitin Rudimental kemur til með að gefa út sína aðra plötu, We The Generation í september og eru...
Afrojack – SummerThing! ásamt Mike Taylor
Plötusnúðurinn Afrojack kemur til með að gefa út sína aðra plötu síðar á þessu ári og er lagið SummerThing!...
Aron Hannes með nýtt lag „I Need You“ ásamt Loga Pedro
Aron Hannes Emilsson er átján ára gamall tónlistarmaður sem kemur úr Grafarvogi og hefur hann verið að fást við...
Meghan Trainor – Like I’m Gonna Lose You ásamt John Legend
Hin 21 árs gamla söngkona Meghan Trainor skaust upp á stjörnuhimininn síðasta sumar þegar hún sendi frá sér lagið...
Eminem – Phenomenal
Rapparinn Eminem ætti að vera öllum kunnur, en hann var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið...
Yolanda Be Cool & DCUP – Soul Makossa (Money)
Ástralarnir í Yolanda Be Cool og DCUP eru þekktastir fyrir lagið sitt We No Speak Americano sem sló í...
Travie McCoy – Golden ásamt Sia
Forsprakki Glym Class Heroes, Travie McCoy kemur til með að gefa út sína aðra plötu, Rough Waters síðar á...
The Chainsmokers – Roses ásamt ROZES
Frá New York borg koma strákarnir Andrew Taggart og Alex Pall úr The Chainsmokers en þeir voru að senda...