Færslur í flokknum Tónlist - Page 34
DJ MuscleBoy – Pump
Lagið Louder með Agli “Gillz“ Einarssyni eða Dj MuscleBoy eins og hann kallar sig skaust á topp Íslenska listans...
Nicki Minaj – Pills N Potions
Þriðja og jafnframt nýjasta plata söngkonunnar Nicki Minaj, The Pink Print er væntanleg síðar á þessu ári og er...
David Guetta & Kaz James – Blast Off
David Guetta hefur fært okkur algjörlega nýja stefnu í síðustu lögum sínum miðað við hvað hann er þekktastur fyrir...
PSY – Hangover ásamt Snoop Dogg
Nafnið PSY ætti ennþá að vera flestum í minni, en hann gaf út lagið Gangnam Style sem kom honum...
GusGus – Obnoxiously Sexual
Hljómsveitin GusGus var stofnuð árið 1995 í kringum stuttmyndina Nautn og hefur starfað með fjölbreyttu móti allar götur síðan og...
Þjóðhátíðarlagið 2014, „Ljúft Að Vera Til“
Það þarf vart að kynna söngvarann Jón Jónsson, en hann er einn sá vinsælasti á landinu og var hann...
Avicii – Lay Me Down ásamt Adam Lambert
Hér er á ferðinni nýtt myndband við fimmtu smáskífuna af plötunni True sem sænski plötusnúðurinn og pródúserinn Avicii gaf...
Jason Derulo – Wiggle ásamt Snoop Dogg
Eftir að hafa sent frá sér plötuna Tattoos í lok síðasta árs og skapað velgengni með lögum á borð...
Quarashi – Rock On
Lagið Rock On er fyrsta lagið sem íslenska rapp hljómsveitin Quarashi sendir frá sér í um tíu ár, en...
Tiësto – Let’s Go ásamt Icona Pop
Þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn er Tiësto einn sá vinsælasti í heimi danstónlistarinnar í dag og breytti...