Færslur í flokknum Tónlist - Page 37
Ed Sheeran – Sing
Hjartaknúsarinn Ed Sheeran hefur verið að gera það gott upp á síðkastið með titillagi The Hobbit: The Desolation of Smaug...
Aggro Santos – Selfie Selfie Selfie
Það hefur gengið yfir algjört Selfie-, eða sjálfsmyndaæði í heiminum undanfarið og ætla tónlistarmenn ekki að reka lestina þar...
Sidney Samson – Celebrate The Rain ásamt Eva Simons
Hollenski plötusnúðurinn Sidney Samson, maðurinn á bakvið lagið Riverside sem gerði allt vitlaust á Íslenskum útvarpsstöðvum árið 2009 var...
Rita Ora – I Will Never Let You Down
Júgóslavíska söngkonan Rita Ora kemur til með að senda frá sér sína aðra plötu á þessu ári, en fyrsta...
Cher Lloyd – Dirty Love
Hvin tvítuga söngkona Cher Lloyd hlaut fyrst eftirtekt eftir að hafa lent í fjóðra sæti í X Factor keppninni...
Chris Brown – Loyal ásamt Lil Wayne og Tyga
Nýjasta lagið frá söngvaranum og dansaranum Chris Brown nefnist Loyal, en það má finna á sjöttu plötu kappans, X...
Sam Smith – Stay With Me
Þrátt fyrir að vera 21 árs gamall og hafa aðeins sent frá sér þrjú lög hefur Breski söngvarinn Sam...
David Guetta og Showtek – Bad ásamt Vassy
Plötusnúðurinn David Guetta sem sendi frá sér lagið Shot Me Down í janúar síðastliðnum vinnur nú að gerð sjöttu...
Fun. – Sight Of The Sun
Það hefur lítið heyrst í strákunum í indie popp hljómsveitinni Fun. síðan árið 2012 en það ár gáfu þeir...
Glóey gaf út lag í tilefni sambandsafmælis foreldra sinna – Ordinary Love
Glóey Þóra er 16 ára stelpa sem býr á Seltjarnarnesi en stundar nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún byrjaði...