Skoska söngkonan Emeli Sandé sendi frá sér sitt fyrsta lag í ágúst 2011 og hafa vinsældir hennar aukist gífurlega síðan þá. Hér syngur hún sitt nýjasta lag, Next To Me en það má finna á væntanlegri plötu Emeli sem heitir Our Version Of Events en hún kemur út 13. febrúar næstkomandi.