Þessi 31 árs gamla söngkona er hvergi nærri hætt en ný plata er væntanleg frá henni seinna á árinu og hefur hún fengið nafnið Lotus, en nýjasta smáskífan á plötunni kom út á dögunum og heitir lagið Your Body.