Olly Murs - Army Of TwoHinn 28 ára gamli Olly Murs hefur verið að gera ansi góða hluti upp á síðkastið hér á landi sem og um heim allan með laginu Troublemaker ásamt Flo Rida.

Nú er hann hinsvegar búinn að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Army Of Two, en það er nýjasta smáskífan af plötunni Right Place Right Time sem kom út í lok síðasta árs.