Jay Z - Holy Grail ásamt Justin TimberlakeTólfta platan með rapparanum Jay-Z, Magna Carta… Holy Grail kom út þann 4. júlí til vel valdra sem voru með Samsung appið uppsett í símanum sínum, en formlegur útgáfudagur hennar var þó ekki fyrr en fjórum dögum síðar.

Fyrsta smáskífa plötunnar nefnist Holy Grail, og er það enginn annar en Justin Timberlake sem er með honum í laginu, en Justin gaf út nýja plötu í mars og hefur hvert lagið á fætur örðu af plötunnu slegið í gegn.