Enrique Iglesias - I'm A Freak ásamt PitbullLagið I’m A Freak átti upphaflega að koma út fyrir ári síðan en var útgáfunni seinkað þar til nú, en það er fimmta smáskífan af væntanlegri plötu spánverjans Enrique Iglesias Sex + Love sem kemur út í mars.

Lagið er pródúserað af strákunum í The Cataracs og er það sjálfur Pitbull sem veitir Enrique stuðning í laginu, en þetta er fimmta lagið sem þeir félagarnir gera í sameiningu.